Líkt og undanfarin ár er strax orðið uppselt á morgunnámskeið Knattspyrnuakademíunnar fyrir útileikmenn sem byrjar 27. október. Hægt er að skrá sig á biðlista og er möguleiki á að ef einhver forföll verða, getum við komið þeim sem eru á biðlistanum að. Með því að skrá sig á biðlistann fer viðkomandi sjálfkrafa á póstlistann okkar og fær póst með upplýsingum um næsta námskeið.
Enn er laust fyrir markmenn á strákanámskeiðinu og fyrir útileikmenn og markmenn á stelpunámskeiðinu. Með því að smella hér er hægt að skrá sig morgunnámskeið Knattspyrnuakademíu Íslands.