Líkt og undanfarin ár er orðið uppselt á næsta námskeið Knattspyrnuakademíu Íslands sem hefst 16. nóvember. Að það hafi verið uppselt á öll námskeið Knattspyrnuakademíu Íslands síðan 2012 segir okkur hvað mikil ánægja er með námskeiðin okkar. Hægt er að skrá sig á biðlista á námskeiðið hér og munum við hafa samband við þig ef það losnar pláss fyrir þig.