Líkt og undanfarin ár er strax orðið uppselt á morgunnámskeið Knattspyrnuakademíunnar sem byrjar 25. febrúar. Hægt er að skrá sig á biðlista með því að smella hér og er möguleiki á að ef einhver forföll verða, getum við komið þeim sem eru á biðlistanum að. Með því að skrá sig á biðlistann fer viðkomandi sjálfkrafa á póstlistann okkar og fær póst með upplýsingum um næsta námskeið.

Hafðu samband

Endilega sendu okkur línu, við svörum eins fljótt og hægt er.

Not readable? Change text.

Sláðu inn leitarorð og ýttu á Enter