Framundan eru tvö morgunnámskeið hjá Knattspyrnuakademíu íslands í Fífunni. Undanfarinn ár hafa námskeið knattspyrnuakademíunnar verið gífurlega vinsæl og færri komist að en viljað. Að þessu sinni verðu sér stráka og sér stelpu námskeið en á stelpunámskeiðinu sjá landsliðskonur Íslands um þjálfunina.

Stelpunámskeið með landsliðskonum Íslands 10. – 21. nóvember

Þjálfun útileikmanna:
Áhersla verður lögð á einstaklingsmiðaða þjálfun þar sem helstu grunnþættir knattspyrnu verða þjálfaðir en þessir þættir skipta miklu máli að þjálfa, meðal atriða sem farið verður í eru spyrnur, móttökur, snúningar, skallar.

Þjálfarar:
Margrét Lára Viðarsdóttir, Kristín Ýr Bjarnadóttir, Ásgerður Stefanía Baldursdóttir og Elísa Viðarsdóttir.

Þjálfun markmanna:
Áhersla verður lögð á helstu tækiatriði sem markmenn þurfa að hafa í huga.

Markmannsþjálfari:
Þóra Helgadóttir

Æfingadagar: Mánudagar, þriðjudagar, fimmtudagar og föstudagar
Æfingatími: kl: 06.20 – 07.20
Aldur: Stelpur fæddar 1999-2005
Verð: 16.900 kr. með morgunhressingu
Smeltu hér til að skrá ykkur á námskeiðið

Hafðu samband

Endilega sendu okkur línu, við svörum eins fljótt og hægt er.

Not readable? Change text.

Sláðu inn leitarorð og ýttu á Enter